Ferðaþjónustan Smyrlabjörg í Suðursveit

Velbúið reyklaust Sveitahótel, með 68 herbergjum með baði í flokki IV. Góð aðstaða er fyrir fatlaða. Hárþurrkur, sjónvarp og wifi er í öllum herbergjum. Í sameiginlegu rými er kaffivél. Veitingastaðurinn er opinn allt árið frá klukkan 12.00 – 21.00 (lokað 24. og 31. Desember), erum með matseðil.

Við erum við þjóðveg 1, erum 30 km austan við Jökulsárlón og 45 km vestan við Höfn. Hér er hefðbundinn búskapur, erum með kindur, hesta, naut, hund, endur og hænur.

Smyrlabjörg er hentug staðsetning fyrir skoðunarferðir um Suðausturland. Miklar líkur eru að sjá hreindýr í nágrenninu. Frá 20. Ágúst til enda febrúar má yfirleitt sjá norðurljós.


Aþreying á svæðinu:
https://visitvatnajokull.is/

Fjallsárlón – https://fjallsarlon.is/
Iceguide.is – http://www.iceguide.is/
Glacierjeeps – http://www.glacierjeeps.is/
Ice Explorer – https://explorers.is/tours/
Glacier Journey – http://glacierjourney.is/
Jökulsárlón – http://icelagoon.is/
Ice lagoon – http://icelagoon.com/